Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum...
ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna...
Á fundi stjórnar 7. maí kom fram að gert sé ráð fyrir að KSÍ taki yfir hlut félaganna í ferðaþátttökugjaldi og að ekki verði innheimt skráningargjöld...
Á fundi stjórnar KSÍ 30. apríl síðastliðinn var farið yfir ýmis mál tengd Covid-19. Smellið á hnappinn hér efst á síðunni til að skoða allar greinar...
ÍSÍ hefur verið falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Auglýst verður á...
Undanfarin ár hefur KSÍ greitt sérstakt framlag til aðildarfélaga, annarra en félaga í efstu deild karla, vegna barna- og unglingastarfs. Framlagið...
Stjórn KSÍ fundaði 2. apríl síðastliðinn og ræddi m.a. um ýmis mál tengd COVID-19, æfingabann, fjármál félaga og fleira.
Á fundi stjórnar KSÍ 2. apríl var samþykkt tillaga fjárhagsnefndar um frestun á gjalddaga ferðaþátttökugjalds.
Samkvæmt leyfisreglugerð verður leyfisumsækjandi að birta á vefsíðu sinni síðasta endurskoðaða ársreikning sinn eftir yfirferð KSÍ.
Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp um rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna tímabundins samdráttar í starfsemi...
Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2020 fór fram á föstudag og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt. Tvö af leyfunum 15...
Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2020 fór fram á föstudag. Teknar voru fyrir leyfisumsóknir félaga í efstu tveimur...
.