Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fylkir og Valur leika til úrslita í Lengjubikar karla.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó í umspili þjóðardeildar UEFA sem fram fer í Murcia á spáni er í fullum gangi.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað leikmann Vestra í tveggja mánaða bann frá allri þátttöku í knattspyrnu vegna veðmálaþátttöku.
U17 lið karla mætir Póllandi í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025
U19 karla hefur leik á miðvikudag í milliriðlum undankeppni EM 2025.
Á leikjum A landsliðs kvenna gegn Noregi, föstudaginn 4. apríl, og Sviss, þriðjudaginn 8. apríl, sem fram fara á Þróttarvelli geta öll börn sem vilja...
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi umspilsleiki við Kósovó.
Í leik Dalvíkur/Reynis og Smára í Lengjubikar kvenna, sem fram fór þann 15. mars tefldi lið Dalvíkur/Reynis fram ólöglegum leikmanni.
Í leik Víkings R. og Leiknis R., í Lengjubikar kvenna, sem fram fór þann 14. mars tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
Miðasala á heimaleiki Íslands í Þjóðadeild kvenna hefst þriðjudaginn 18. mars klukkan 12:00
Margrét Magnúsdóttir, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti stúlkna dagana 26.-28. mars.
.