Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður KSÍ, átti fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag.
Annað ungmennaþing KSÍ fór fram á sunnudag í höfuðstöðvum KSÍ þegar 70 ungmenni komu saman.
Hafir þú áhuga á að gerast sjálfboðaliði þá hvetur KSÍ þig til að hafa samband við það félag sem þú hefur áhuga á að starfa fyrir og bjóða fram krafta...
Dagur barna- og unglingaráða verður haldinn laugardaginn 13. apríl í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum.
Ungmennaþing KSÍ verður haldið í annað sinn sunnudaginn 21. apríl kl. 09:45 – 16:00.
Fimleikasamband Íslands og Háskólinn í Reykjavík halda málþing um verndun og velferð barna, unglinga og afreksfólks í íþróttum í Háskólanum í...
KSÍ will have a KSÍ C 2 coaching course in the capital area (in English) on April 19-21.
Markmið SKORA er að skoða líkamlegt atgervi knattspyrnustúlkna, andlega og félagslega líðan, áhrif tíðahrings á tíðni meiðsla og brottfall stúlkna úr...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 11. apríl kl. 17:00.
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Víkings R. og Vals í Meistarakeppni KSÍ karla á mánudaginn kemur.
Föstudaginn 15.mars stendur KÞÍ fyrir fræðslukvöldi um samninga, fjármál og stöðu knattspyrnuþjálfara á Íslandi.
Íslandsleikar eru opnar æfingar og mót fyrir börn og fullorðna sem sérþarfir.
.