Dregið var í riðla í forkeppni Meistaradeildar UEFA í Futsal í vikunni og var Ísbjörninn í pottinum.
Breiðablik og KR léku í kvöld, fimmtudagskvöld, fyrri leiki sína í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu eins marks sigur en KR tapaði með...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Tengill á umsóknarsvæðið og...
Íslands- og bikarmeistarar Víkings töpuðu naumlega gegn sænska stórliðinu Malmö þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni...
Íslensk lið verða í eldlínunni í Evrópumótum félagsliða karla í vikunni og öll leika þau fyrri leiki sína á útivelli. Heimaleikirnir fara fram á...
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla.
Dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla á fimmtudag.
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eru framundan - fimm leikur á sunnudag, tveir leikir á mánudag og umferðinni lýkur á þriðjudag. Dregið verður í...
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Víkingur vann á þriðjudag 6-1 stórsigur á Levadia Tallinn í undanúrslitaleik í forkeppni Meistaradeildar UEFA. Framundan er úrslitaleikur á föstudag...
N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu tveggja ára en samningur þess efnis var undirritaður á Laugardalsvelli á dögunum.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
.