Leyfisfulltrúar Keflavíkur og Fylkis voru fyrstir til að skila gögnum með leyfisumsóknum sinna félaga fyrir keppnistímabilið 2006. Gögnin sem skilað...
Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2006 hófst 15. nóvember síðastliðinn, þegar nauðsynleg gögn voru send til þeirra félaga sem unnið hafa sér...
Síðastliðinn laugardag fór fram fundur með formönnum aðildarfélaga KSÍ og var hann haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík. Á fundinum var rætt...
Í vikunni fór fram fundur UEFA um nýja handbók vegna leyfiskerfisins, sem væntanlega verður tekin í gagnir hér á landi fyrir keppnistímabilið 2007. ...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 14. apríl, að fenginni tillögu Leyfisráðs, að veita Knattspyrnudeild Vals viðvörun og sekta félagið...
Leyfisráð samþykkti á fundi sínum á mánudag leyfi til þátttöku í Landsbankadeild karla 2005 til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 10 félögum sem...
Búist er við að vinnu við gæðavottun á leyfiskerfum knattspyrnusambanda Þýskalands og Frakklands ljúki í apríl. Með gæðavottun SGS er tryggt að...
Vinna við umsóknir félaga í Landsbankadeild karla um þátttökuleyfi í deildinni 2005 er nú í fullum gangi.
UEFA hefur nú formlega staðfest gæðavottun á leyfiskerfi KSÍ, en síðastliðið sumar var framkvæmt víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því...
Síðastliðinn miðvikudag fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið var framkvæmt af...
Leyfisráð samþykkti á fundi sínum á mánudag leyfi til þátttöku í Landsbankadeild karla 2004 til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 10 félögum sem...
Mánudaginn 15. mars næstkomandi mun Leyfisráð taka fyrir umsóknir félaga í Landsbankadeild karla um þátttökuleyfi í deildinni 2004. Ákvarðanir ráðsins...
.