Ísland tapaði 1-3 gegn Tyrklandi í Izmir í leik í Þjóðadeildinni.
Tindastóll og Ýmir höfnuðu í efstu tveimur sætum 4. deildar karla og leika því í 3. deild á komandi sumri.
Keppni í Lengjudeild kvenna lauk um helgina. FHL og Fram leika í Bestu deild kvenna 2025.
U21 lið karla mætir Wales á Víkingsvelli þriðjudaginn 10. september klukkan 16:30
Breiðablik og Valur eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
U19 karla mætir Kasakstan á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 21.-22. september 2024.
A landslið karla mætir Tyrklandi í Izmir á mánudag í Þjóðadeild UEFA.
U19 karla tapaði 0-1 gegn Katar í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
A-lið karla vann sinn fyrsta leik í Þjóðadeildinni þegar þeir lögðu Svartfellinga 2-0 í Laugardalnum
U21 karla vann glæsilegan 4-2 sigur gegn Dönum í undankeppni EM 2025.
U19 karla mætir Katar á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
.