Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup á Spáni í byrjun mars.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2020.
Lengjubikar kvenna fer af stað á föstudag með leik nýkrýndra Reykjavíkurmeistara Fylkis og Stjörnunnar.
Lyfjaeftirlit Íslands hefur tekið í notkun uppljóstrunarkerfi (e. whistleblower solution) til þess að stuðla betur að heiðarlegu og öruggu keppnis- og...
Miðvikudaginn 26. febrúar mun KÞÍ og KSÍ standa fyrir endurmenntunar viðburði í Fífunni.
Fylkir er Reykjavíkumeistari meistaraflokks kvenna í fyrsta sinn.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 74. ársþing KSÍ fer fram í Ólafsvík 22. febrúar.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ IV B þjálfaranámskeið helgina 28.-1. mars
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að HK tefldi fram ölöglegu liði gegn FH í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 7. febrúar síðastliðinn...
Afreksæfingar KSÍ verða á ferðinni miðvikudaginn 12. febrúar á Norðurlandi.
.