Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúðvíki S. Georgssyni var færður Heiðurskross KSÍ á 74. ársþingi sambandsins.
74. ársþingi KSÍ er lokið, en það var haldið í Klifi, Ólafsvík. Nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu og er hægt að lesa um afgreiðslu þeirra hér á síðu...
Í tengslum við ársþing KSÍ kynnti stjórn KSÍ þá ákvörðun sína að gera kröfu um að hlutfall kvenna verði a.m.k. 30% í stjórnum og nefndum KSÍ innan...
Á 74. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en...
Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo...
Dómaraverðlaun KSÍ hlýtur FH. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars...
Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Grindavík tefldi fram ölöglegu liði gegn HK í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 15. febrúar...
Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson hlýtur Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ.
Þann 4. febrúar s.l. var útboð á ráðgjafarþjónustu fyrir Þjóðarleikvang ehf. auglýst á útboðsvef Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar og á evrópska...
Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 fer fram í næstu viku.
KSÍ stendur fyrir málþingi í tengslum við Ársþing KSÍ 2020 sem haldið er í Ólafsvík.
.