Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir úrtaksæfingar 20.-22. janúar.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur voru samþykktar og útgefnar 13...
Laugardaginn 16.janúar kl.12.15 verður námskeiðið ,,Verndarar barna" haldið sérstaklega fyrir þjálfara og annað starfsfólk og sjálfboðaliða innan...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir...
Tilkynnt hefur verið um breytingar á samkomutakmörkunum sem taka gildi 13. janúar. Breytingarnar fela m.a. í sér að æfingar verða heimilar með og án...
Í næstu viku fer fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari þriðju vinnulotu verður fjallað...
Riðill U17 ára landsliðs karla í undankeppni EM 2021/22 verður leikinn í Ungverjalandi.
Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símaskrá) fyrir knattspyrnumótin 2021 hafa verið birt á vef KSÍ.
KSÍ stefnir á að halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar 2021. Það fyrra verður helgina 16.-17. janúar og það síðara helgina 23.-24. janúar.
Leikur A karla gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022 fer fram í Duisburg.
Þann 30. desember síðastliðinn var haldinn haldinn með íþróttahreyfingunni um lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og...
.