Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV A þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 2/2020 - Knattspyrnufélagið Fram gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Málinu var vísað frá...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í...
Í liðinni viku fór fram þriðja og síðasta vinnulotan í UEFA CFM náminu. Vinnulotunni lauk með rafrænni útskriftarveislu og útskrifuðust 20 af þeim 30...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 25.-27. janúar.
KSÍ vill vekja athygli á því að hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Hægt er að sækja um...
Sjóður UEFA fyrir sérstaka rannsóknarstyrki (UEFA Research Grant Programme) styður við rannsóknir fræðimanna sem starfa að verkefnum í samstarfi við...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar.
„Sálfræðileg hæfnisþjálfun ungra knattspyrnuiðkenda á Íslandi“ er á meðal verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi taka þátt í þriggja ára samstarfsverkefni sex landa til að efla íþróttaþátttöku barna með...
Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. janúar.
.