Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í sjötta sæti síns riðils í fyrstu umferð undankeppni FIFAe Nations Series 2022.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið í janúar. Fyrra námskeiðið verður helgina 8.-9. janúar og það síðara helgina 15.-16...
Íslenska landsliðið í eFótbolta er í fjórða sæti riðilsins eftir fyrri dag undankeppninnar.
Breiðablik hefur lokið keppni í Meistaradeild kvenna þetta árið, en liðið tapaði 0-6 fyrir PSG í París.
Ísland er í riðli með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
76. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum, Hafnarfirði 26. febrúar 2022. Þingið verður sett kl. 11:00, laugardaginn 26. febrúar...
Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Sveindísi Jane Jónsdóttur og Kára Árnason knattspyrnufólk ársins 2021.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í vikunni í undankeppni FIFAe Nations Series.
Á fimmtudag verður dregið í Þjóðadeild A landsliða karla 2022. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á vef UEFA. Ísland leikur í B-deild að...
.