Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn til KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusviðs. Með ráðningunni er stigið metnaðarfullt skref í...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 19.-21. janúar.
A landslið karla er í Belek í Tyrklandi um þessar mundir og leikur þar tvo vináttuleiki í vikunni. Fyrst mætir liðið Úganda á miðvikudag kl. 14:00 að...
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir janúarleikina við Úganda og S-Kóreu. Davíð Kristján Ólafsson kemur inn fyrir Guðmund...
Fyrirhuguðum KSÍ C 2 þjálfaranámskeiðum í janúar og febrúar hefur verið frestað. Ný dagsetning auglýst fljótlega.
Annar leikur undanúrslita Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla fer fram á sunnudag.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 17.-19. janúar.
Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A karla fyrir vináttuleikina gegn Úganda og Suður-Kóreu. Jökull Andrésson kemur í stað Patriks...
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hefjast á laugardag með þremur leikjum.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 12.-14. janúar.
Haukur Hinriksson, yfirlögfræðingur á skrifstofu KSÍ, hefur nú verið ráðinn til sex vikna í málaferladeild FIFA (FIFA Litigation Division).
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" var í gangi síðastliðið sumar og var það tvöfalt stærra í sniðum en árin 2019 og 2020.
.