U21 karla tapaði 1-2 fyrir Tékklandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á EM 2023.
Þátttökutilkynning fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss 2023, Futsal, hefur verið send á félög.
U21 lið karla tekur á móti Tékklandi á Víkingsvelli klukkan 16:00 í dag, föstudag.
U19 ára landslið karla mætir Svíþjóð á laugardag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
A landslið karla lagði Venesúela með einu marki gegn engu í vináttuleik sem fram fór í Vínarborg í Austurríki í kvöld, fimmtudagskvöld. Eina mark...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir umspil HM 2023.
Valur tapaði 0-1 fyrir Slavia Prag í fyrri leik liðanna í Undankeppni Meistaradeildar Evrópu.
U19 karla vann góðan 3-1 sigur gegn Noregi í vináttuleik, en leikið var í Svíþjóð.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 20 leikmenn fyrir UEFA development mót í Póllandi dagana 2. – 9.október.
Íslenskir dómarar munu starfa á leik Litháen og Færeyja í C riðli þjóðardeildarinnar fimmtudaginn 22. september.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði, á fundi sínum þriðjudaginn 20. september sl., Ivan Jelic leikmann Reynis S. í fimm leikja bann í Íslandsmóti...
.