FH og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 15.-16. október.
Valur gerði jafntefli gegn Slavia Prag, í dag miðvikudag, og kemst því ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
A landslið karla gerði 1-1- jafntefli við Albani þegar liðin mættust í Tirana, höfuðborg Albaníu. Jöfnunarmark Íslands kom í uppbótartíma og tryggði...
U21 árs landslið karla gerði 0-0 jafntefli við Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili fyrir EM 2023.
Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara.
Valur mætir Slavia Prag í síðari leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á miðvikudag í Tékklandi.
U21 árs landslið karla er mætt til Tékklands þar sem liðið mætir heimamönnum á þriðjudag.
A landslið karla mætir Albaníu í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA á þriðjudag. Um afar þýðingarmikinn leik er að ræða.
Valur er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna annað árið í röð!
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla, en nokkrum leikjum hefur verið breytt frá áður birtum drögum.
U19 ára landslið karla tapaði 1-2 gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var ytra.
.