U19 kvenna mætir Úkraínu á þriðjudag í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Þar sem ófært var fyrri hluta dags í Landeyjahöfn, hefur leik Vals og ÍBV í Bestu deild karla verið seinkað um 45 mínútur.
Ísland mætir Sviss í Zürich á þriðjudag í vináttuleik.
U23 lið kvenna tapaði 2-0 fyrir Danmörku í vináttuleik í Danmörku í dag, sunnudag.
Dregið verður í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla á þriðjudaginn.
Besta deild karla hefst á mánudag með heilli umferð.
U19 landslið kvenna tryggði sér sæti á EM með 2-1 sigri á Svíþjóð í milliriðli fyrir EM á laugardag.
U23 lið kvenna mætir Danmörku í vináttuleik á sunnudag.
U19 lið kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðli fyrir EM.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn hundraðasta A landsleik þegar Ísland mætti Nýja Sjálandi í vináttulandsleik á Tyrklandi í dag, föstudag.
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Nýja Sjáland í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag, föstudaginn langa.
U23 lið kvenna tapaði 3-1 í vináttuleik gegn Danmörku í dag, fimmtudag.
.