Samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ er leikmönnum sem fasta vegna trúar sinnar heimilt að óska eftir einu drykkjarhléi á meðan á leik stendur.
Frestur til skila á umsóknum um styrki úr mannvirkjasjóði hefur verið framlengdur til 30. apríl.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 77. ársþings KSÍ, sem haldið var 25. febrúar síðastliðinn.
A landslið kvenna vann 2-1 sigur á Sviss í vináttuleik í dag, þriðjudag.
U15 kvenna leikur tvo vináttuleiki gegn Portúgal í byrjun maí.
U19 landslið kvenna gerði 2-2 jafntefli við Úkraínu í loka leik sínum í milliriðli fyrir EM.
A landslið karla er í 64. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.
U21 landslið karla mætir Austurríki í vináttuleik þann 16. júní ytra.
Leikmannahópur hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 ára landsliðs kvenna.
Dregið hefur verið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.
Ísland vann frábæran 5-2 sigur gegn Tékklandi í dag.
U16 kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
.