Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fór fram sunnudaginn 27. nóvember. Komu þar saman um 60 ungmenni frá um 20 félögum.
Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.
KSÍ getur nú staðfest að A landslið karla leiki vináttuleiki gegn Eistlandi og Svíþjóð á Algarve í Portúgal í janúar.
KSÍ býður aðildarfélögum til árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 26. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
77. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði 25. febrúar 2023.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2023 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til félaga í efstu deild.
U19 karla hefur tryggt sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2023!
Fimmtudaginn 1.desember mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
U19 landslið karla mætir Kasakstan í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023 á þriðjudag klukkan 13:00.
U19 karla tapaði 0-2 gegn Frakklandi í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2023.
A landslið karla lék til úrslita í Eystrasaltsbikarnum (Baltic Cup) og fagnaði sigri gegn Lettum eftir vítaspyrnukeppni. Ísland er fyrsta gestaliðið...
.