Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2014 hófst í liðinni viku. Leyfiskerfið sem slíkt nær eingöngu til efstu tveggja deilda karla. Engu að...
Hvað gerist ef félag í Pepsi-deild eða 1. deild karla fær ekki útgefið þátttökuleyfi? Hvaða félög taka sæti þeirra sem ekki fá leyfi? Hér að neðan má...
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2014 verið sendar nauðsynlegar...
UEFA hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu knattspyrnufélaga í Evrópu (UEFA Benchmarking Report), sem byggir á leyfisgögnum félaga úr allri...
Skipulag og vinnureglur leyfiskerfis KSÍ fá toppeinkunn í árlegri gæðaúttekt UEFA, sem fram fór í vikunni. Það er alþjóðlega...
Dagana 18. og 19. júní fór fram vinnufundur UEFA um leyfismál í höfuðstöðvum KSÍ og er þetta í fyrsta skipti sem þessi árlegi fundur fer fram hér á...
Í síðustu viku funduðu fulltrúar dómara með leikmönnum og þjálfurum liða í efstu tveimur deildum karla. Farið var yfir knattspyrnulögin, breytingar á...
Þó svo að þátttökuleyfi hafi verið gefin út af leyfisráði til handa öllum 24 félögunum sem undirgangast leyfiskerfið er vinnunni ekki lokið...
Seinni fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrri keppnistímabilið 2013 fór fram föstudaginn 15. mars. Sextán félögum voru veitt...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2013 fór fram á mánudag. Leyfisstjóri kynnti stöðu mála hjá félögunum 24 sem...
.