KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 29.-30. mars 2025.
U19 lið kvenna vann 1-3 sigur á Skotum í vináttuleik
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðli sem haldin verður á Spáni dagana 7.mars til 15.mars
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Víkingur R. mætir Panathinaikos í Sambandsdeildinni
U19 lið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 12:00
Afrekssjóður ÍSÍ hefur tekið ákvörðun um úthlutanir úr sjóðnum til afreksstarfs sérsambanda. KSÍ hlýtur 24,6 milljónir króna.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
A landslið kvenna kom saman í Sviss til æfinga á mánudag.
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
.