Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".
Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Hin árlega vorsöfnun Barnaheilla hófst í dag, föstudaginn 28. apríl, fjáröflunarherferð Barnaheilla til styrktar Verndurum barna, forvarnaverkefni...
Dagana 19. og 20. maí nk. mun Dr. Magni Mohr halda tvö námskeið hér á landi er snúa að fitness þjálfun í knattspyrnu.
Hefur þú áhuga á að taka þátt í tveggja vikna Ólympíuævintýri í Grikklandi í sumar?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sérstaka rannsóknarstyrki hjá UEFA vegna verkefna eða rannsókna tengdum knattspyrnu og heilbrigðismálum.
KSÍ mun halda Grunnnámskeið í markmannsþjálfun helgina 22.-23. apríl nk. Námskeiðið verður haldið á Selfossi.
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska...
Hamar í Hveragerði hlýtur viðurkenninguna Grasrótarfélag ársins fyrir þrautseigju í starfi yngri flokka við erfiðar aðstæður.
Viðurkenninguna Grasrótarverkefni ársins 2022 hlýtur Þróttur R. fyrir grasrótarfótbolta eldri flokks.
Grasrótarpersóna ársins 2022 er Jón Theodór Jónsson fyrir störf sín hjá Skallagrími í Borgarnesi.
.