Kosningar og athygliverðar tillögur munu vera áberandi á 61. ársþingi KSÍ sem verður haldið á Hótel Loftleiðum 10. febrúar nk...
Úrtaksæfingar verða um helgina hjá U19 karla um helgina og verða þær undir stjórn landsliðsþjálfarana Guðna Kjartanssonar og Kristins Rúnars...
Ágúst Ingi Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs við stjórnarkjör á ársþingi KSÍ þann 10 febrúar nk. Ágúst Ingi...
Sett hefur verið upp dómasafn á vef KSÍ, sem inniheldur alla úrskurði dómstóla KSÍ frá árinu 1996. Þannig hafa úrskurðir verið gerðir...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari , hefur valið landsliðshópa fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla. Um tvo hópa er að ræða, þ.e. leikmenn fædda árið...
KSÍ heldur III.stigs þjálfaranámskeið helgina 26-28.janúar. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og krafist er 100% mætingarskyldu. ...
Landslið kvenna U19 mun leika vináttulandsleik við Svíþjóð 18. júní næstkomandi og verður leikið ytra. Leikurinn er lokaleikur liðsins fyrir...
KSÍ hefur komist að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið um landsleik á milli kvennalandsliða þjóðanna. Leikið verður ytra þann 17. maí...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 13. janúar sl. að jafna dagpeningagreiðslur til karla- og kvennalandsliðsins. Jafnframt var...
Allar leyfisumsóknir fyrir keppnistímabilið 2007 hafa nú borist leyfisstjórn, bæði í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Leyfisstjóri mun í...
Leyfisumsókn ÍBV ásamt fylgigögnum hefur nú borist KSÍ og hafa því leyfisumsóknir allra félaganna tólf í 1. deild karla skilað sér. ...
Úrslitakeppni EMU19 kvenna hefst þann 18. júlí, eftir nákvæmlega 6 mánuði. Milliriðlar fyrir úrslitakeppnina fara fram í apríl og í lok maí...
.