Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn til æfinga. Æft verður helgina 17. og 18. febrúar og...
Á ársþingi KSÍ var Eggert Magnússon kjörinn heiðursformaður sambandsins. Heiðursformaður á rétt til setu og hefur málfrelsi á stjórnarfundum...
Eggert Magnússon ávarpaði 61. ársþing KSÍ í morgun, í síðasta sinn sem formaður KSÍ. Eggert fór m.a. yfir þær breytingar sem...
Eggert Magnússon, fráfarandi formaður KSÍ, afhenti forsvarsmönnum netmiðilsins fotbolta.net viðurkenningu fyrir þeirra framlag til knattspyrnunar á...
61. ársþing KSÍ var haldið á Hótel Loftleiðum í dag. Geir Þorsteinsson var kjörinn formaður KSÍ og er sá áttundi sem að gegnir því...
61. ársþing KSÍ var sett, stundvíslega kl. 10:00, í morgun á Hótel Loftleiðum. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en meðal...
Valur fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Landsbankadeild karla 2006 og HK fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago stytturnar hljóta...
Fjölnir hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2006 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ. Ásgeir Heimir Guðmundsson formaður...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara til að taka við 7. flokki drengja og hann þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Í 7...
Laugardaginn 10. febrúar, kl 10:00, verður 61. ársþing KSÍ sett á Hótel Loftleiðum. Fylgst verður með framvindu þingsins, afgreiðslu...
Á fundi aganefndar í dag, 7. febrúar 2007, var Guðmundur Magnússon, Fram, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 4 mánaða vegna atviks í leik...
Þriðjudaginn 13. febrúar verður dregið í riðla fyrir EM 2007-2009 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð. Ísland er í þriðja...
.