Nú eru aðeins tvær vikur þar til úrslitakeppni EM U19 ára stúlkna hefst hér á Íslandi og undirbúningur því kominn vel á veg
Noregur og Svíþjóð eru jöfn í efsta sæti riðilsins, hafa unnið báða leiki sína og leika til úrslita á morgun. Noregur...
Íslenska U17 landslið kvenna tapaði 0 – 2 fyrir Noregi á Norðurlandamótinu í dag, staðan í hálfleik var 0 - 2.
Íslenska U17 landslið kvenna leikur í dag gegn Noregi ytra en þetta er annar leikur liðsins í mótinu en leikurin er liður í...
Stúlkurnar hjá U17 hefja leik á Norðurlandamótinu í dag og leika gegn Svíþjóð kl. 15.00 að íslenskum tíma.
Íslenska U17 landslið kvenna tapaði 3 – 0 fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu
Íslenska U17 landslið kvenna leikur í dag gegn Svíþjóð ytra en leikurin er liður í Norðurlandamóti kvenna U17. ...
Eins og kunnugt er hefst úrslitakeppni EM U19 kvenna hér á landi 18. júlí næstkomandi. Mikill fjöldi sjálfboðaliða mun starfa með einum eða...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júní 2007 breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins og má sjá þær breytingar hér að neðan. ...
Í dag eru réttar þrjár vikur þangað til að flautað verður til leiks í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Ísland er í riðli með...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn er taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Magna gegn Völsungi en kæra barst til nefndarinnar vegna leiks félaganna í 2. deild karla á...
.