Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tók fyrir skýrslur frá eftirlitsmanni KSÍ og dómurum vegna framkomu stuðningsmanna Fjölnis í leik Fjölnis og ÍBV í 1...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt er mætir Norðmönnum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni U19...
Orkuveita Reykjavíkur er sérstakur samstarfsaðili KSÍ vegna úrslitakeppni EM U19 kvenna. Einn stærsti þátturinn í þessu samstarfi er sá...
Samstarfsaðilar KSÍ hafa tekið að sér að vera bakhjarlar aðkomuliðanna sjö í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi og hefst á...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er tekur þátt á Norðurlandamótinu frá 29. júli til 5. ágúst næstkomandi. ...
Á miðvikudaginn verður flautað til leiks í úrslitakeppni EM U19 kvenna en mótið er sem kunnugt er haldið hér á landi. Þrír leikir...
Alltaf styttist í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin hefst sem kunnugt er, 18. júlí næstkomandi. Sjálfboðaliðar hafa þegar hafið störf og er...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem tekur þátt í úrslitakeppni EM fyrir hönd Íslands, en...
U17 kvenna lék á sunnudag um 7.-8. sæti á Norðurlandamótinu í Noregi við Dani og urðu lokatölur leiksins 4-1 fyrir Dani.
Áfrýjunardómstóll UEFA mildaði dóm gegn Dönum vegna atviks í leik Dana og Svía 2. júní sl. þannig að Danmörk verður nú að leika tvo næstu heimaleiki...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic...
Íslandi tapaði fyrir Hollandi 1 - 3 í síðasta leik riðilsins á NM U17 kvenna í dag í Noregi. Ísland komst yfir á 15 mínútu með marki...
.