Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Serbíu sem fram fer á Kópavogsvelli 27. febrúar klukkan 14:30 geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera...
Það eru fjölmargir leikir framundan í Lengjubikarnum og leikið víðs vegar um landið. Smellið hér til að skoða næstu leiki.
Ársþing KSÍ fer fram 24. febrúar. FIFA og UEFA hafa sent sína fulltrúa á þing aðildarsambanda sinna um árabil og svo er einnig nú.
KSÍ og Barnaheill munu halda námskeiðið Verndarar Barna í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag og föstudag.
Beginners course in referee education on Tuesday the 20th of February at 17:00.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 liðs karla, hefur valið hóp til æfinga í febrúar.
Þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á 3. hæð í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. Fyrirlesari er Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir...
Kjörnefnd hefur samþykkt að framlengja framboðsfrest til varafulltrúa landsfjórðunga.
Þrjú framboð til formanns KSÍ hafa verið staðfest og sjö framboð til stjórnar.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 17.-18. febrúar og það síðara verður helgina 2.-3. mars.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA í febrúar.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu hefst mánudaginn 19. febrúar klukkan 12:00.
.