Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Skráningu lukkukrakka lýkur á miðvikudag klukkan 12:00.
Alls hafa 28 félög af 69 félögum sem eiga seturétt á ársþingi KSÍ skilað kjörbréfum.
Miðasala á síðari umspilsleik A landsliðs kvenna gegn Serbíu er hafin.
Fjallað verður um varalið og lánareglur leikmanna á málþingi í höfuðstöðvum KSÍ 23. febrúar.
KSÍ hefur nú birt ársreikning fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. febrúar var samþykkt breyting á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 26.-28. febrúar 2024.
Dagana 14. og 15. febrúar sóttu átta íslenskir knattspyrnudómarar námskeið í VAR-dómgæslu í Stockley Park í London þar sem VAR-miðstöð ensku...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. febrúar voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga- og stöðu leikmanna og félaga.
A landslið karla fellur um tvö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og situr nú í 73. sæti.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U15 kvenna og umsjónarmaður Hæfileikamótunar kvenna, lætur af störfum hjá KSÍ í vor.
.