Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Selfyssingar höfðu nokkra yfirburði þegar upp var staðið í 2. deild karla og tryggðu sér sæti í Lengjudeild að ári.
Það var mikil spenna á toppi og botni 3. deildar karla í ár og örfá stig sem skildu að á báðum endum deildarinnar.
Fyrri leikirnir í undanúrslitum Lengjudeildar karla fara fram á miðvikudag og fimmtudag.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. september.
Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla fór fram um helgina.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik PSG og Girona í Unglingadeild UEFA.
Keppni í 5. deild karla er lokið þetta sumarið og lauk þegar Álftanes og Hafnir mættust í úrslitaleik um sigur í deildinni.
Laugardaginn 30. september munu Twana Kalid Ahmed og Þórður Arnar Árnason dæma leik Stabæk og Raufoss í næst efstu deild karla í Noregi.
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.
KSÍ hefur ráðið Guðna Þór Einarsson í starf á innanlandssviði skrifstofu KSÍ og mun hann hefja störf 1. október næstkomandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
.