Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Víkingur R. mætir Panathinaikos í Sambandsdeildinni
U19 lið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 12:00
Afrekssjóður ÍSÍ hefur tekið ákvörðun um úthlutanir úr sjóðnum til afreksstarfs sérsambanda. KSÍ hlýtur 24,6 milljónir króna.
KSÍ hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
A landslið kvenna kom saman í Sviss til æfinga á mánudag.
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Í ársskýrslu KSÍ 2024 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ.
Almenn miðasala á alla leiki EM A landsliðs kvenna hefst í dag.
Jóhann Ingi Jónsson sat nýliðaráðstefnu alþjóðadómara hjá UEFA í Aþenu í byrjun febrúar.
.