Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september.
A landslið karla mætir Venesúela í vináttuleik í Austurríki 22. september og leikur gegn Albaníu í Þjóðadeildinni fimm dögum síðar.
Ísland mætir Portúgal eða Belgíu á útivelli í umspili um laust sæti á HM 2023.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið hóp sem tekur þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ 2022 dagana 14.–16.september 2022.
Helgi Mikael Jónasson er dómari í viðureign Barcelona og Viktoria Plzen í UEFA Youth League, en liðin mætast á Spáni í dag, miðvikudag.
Íslenskir dómarar dæma leik Shamrock Rovers FC og Djurgardens IF í riðlakepni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudag.
Holland lagði Ísland með einu marki gegn einu - sigurmarki í blálokin - og tryggði sér þar með farseðil á HM kvenna 2023. Ísland fer í umspilið.
U19 ára landslið kvenna vann góðan 2-1 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Svíþjóð.
Í dag, þriðjudaginn 6. september, er alþjóðlegur dagur litblindu. Einn af hverjum 12 körlum og ein af hverjum 200 konum eru að jafnaði litblind.
U19 kvenna Svíþjóð á þriðjudag í vináttuleik, en leikið er í Svíþjóð.
Enn þá eru lausir miðar í U-hólfið þar sem flestir Íslendingar munu sitja. Hægt verður að kaupa miða á vellinum.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ A 1 þjálfaranámskeið helgina 24.-25. september.
.