Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Samræmd móttaka flóttafólks í Reykjavík óskar eftir búnaði til knattspyrnuiðkunar fyrir flóttabörn.
Miðasla á leik Íslands og Bosníu og Hersegóvín á Laugardalsvelli hefst klukkan 12:00 mánudaginn 28. ágúst.
Stjórn KSÍ hefur staðfest fyrri ákvörðun sína um að staðfesta ákvörðun mótanefndar KSÍ um að synja beiðni um frestun á leik Víkings og Breiðabliks í...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 15/2023 - KSÍ gegn Víkingi R. og Arnari Bergmann Gunnlaugssyni.
Stjórn KSÍ hefur hafnað beiðni Breiðabliks um frestun á leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deild karla.
A landslið kvenna er í 14. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag.
Í viðureign Vals og Keflavíkur sem fram fer 27. ágúst í Bestu deild kvenna verða tveir norskir dómarar
Laugardaginn 26. ágúst munu Sigurður Hjörtur Þrastarson og Bryngeir Valdimarsson dæma leik í næst efstu deild krala í Danmörku. Sigurður sem dómari og...
Breiðablik mætir FC Struga í fyrri viðureign liðanna í Norður-Makedóníu fimmtudaginn 24. ágúst
Ísbjörninn spilar sinn fyrsta leik í Evrópukeppni innanhússfótbolta, þegar þeir mæta Prishtina frá Kósóvó
Knattspyrnudeild ÍBV hlýtur sekt vegna framkomu áhorfenda ÍBV í garð aðstoðardómara á leik ÍBV og Vals í Bestu deild kvenna.
Laugardaginn 26. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma leik FC Nordsjælland og Fortuna Hjørring í efstu deild kvenna í...
.