Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Helgina 23.-24. september verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík.
Á fundi sínum 30. ágúst úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Hólmar Örn Eyjólfsson leikmann Vals í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í Vals...
Breiðablik tekur á móti Struga FC frá Norður Makedóníu í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag, fimmtudag.
U15 lið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Ungverjalandi á Selfossi
U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Selfossi
A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagna 8. og 11. september.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn FInnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.
Laugardaginn 23. september mun KSÍ, Special Olympics á Íslandi og Íþróttafræðideild Háskóla Íslands standa fyrir fótboltafjöri fyrir börn og fullorðna...
Leikjunum Stjarnan - FH og Valur - Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna hefur verið breytt.
Blandað lið Þróttar í aldursflokknum 30+ fékk á dögunum heimsókn frá liðinu VBR Star frá Bandaríkjunum.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla landsleiki KSÍ innanlands.
KSÍ vekur athygli á fyrirlestrinum "Performing well at the Olympics: Mental toughness and beyond". Fyrirlesarar verða þeir dr. Daniel Gould og dr...
.