Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20...
Fræðsludeild KSÍ hefur náð samkomulagi við International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) um samstarf er varðar þjálfaramenntun.
Alþjóðlega knattspyrnumótið "Football & Fun", sem haldið hefur verið undir fána Würth á Íslandi um margra ára skeið, fer fram í Egilshöll laugardaginn...
A landslið kvenna tapaði með tveimur mörkum gegn engu gegn Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA þegar liðin áttust við á Laugardalsvelli í kvöld...
Á ráðstefnunni "Vinnum gullið" sem fram fer 20. nóvember verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og...
KSÍ og Knattspyrnudómarafélag Norðurlands standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara mánudaginn 6. nóvember klukkan 19:30.
A landslið karla spilar tvo útileiki í nóvember og er miðasala á þá leiki í fullum gangi á Tix.is.
Ísland mætir Þýskalandi á þriðjudag í Þjóðadeild UEFA.
U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Serbíu í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Samstarfsverkefni KSÍ og Barnaheilla er í fullum gangi og eru fyrirhugaðar fimm heimsóknir á landsbyggðina í nóvember.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í futsal 2024 – Meistaraflokki karla
U19 kvenna mætir Serbíu á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
.