Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ útskrifaði á dögunum þjálfara með KSÍ Pro/UEFA Pro þjálfararéttindi, en 13 þjálfarar sátu námskeiðið.
U19 karla gerði 1-1 jafntefli við Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U21 ára landslið karla er við æfingar í Cardiff í Wales en liðið mætir heimamönnum á fimmtudag.
Íslenskir dómarar verða að störfum á A landsliðs vináttuleik Noregs og Færeyja.
Ívar Orri Kristjánsson og Ragnar Þór Bender dæma þrjá leiki á U19 karla UEFA æfingamóti.
U19 ára landslið karla mætir Danmörku á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Valinn hefur verið hópur fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Norðurlandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu fer fram dagana 3.-6. desember.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 27.-29. nóvember.
A landslið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava á fimmtudag. Þann dag fer fram næst síðasta umferð riðilsins.
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir veglegri knattspyrnuþjálfararáðstefnu síðastliðinn laugardag og mættu rúmlega sextíu þjálfarar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.
.