Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Víkingur R. mætir FC Noah frá Armeníu í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu
Miðasala á EM kvenna í Sviss fyrir íslenska stuðningsmenn verður í þremur hlutum. Fólk er hvatt til að lesa vel yfir þær upplýsingar sem eru hér fyrir...
Á árinu sem er að líða fóru fram 6.396 leikir á vegum KSÍ og hafa þeir aldrei verið fleiri. Um er að ræða verulega aukningu milli ára.
U19 kvenna mætir Belgíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
U15 lið kvenna vann Sviss í vítaspyrnukeppni
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 2. desember kl. 19:30
Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason koma til með að dæma í Unglingadeild UEFA
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma í undankeppni EM U19 kvenna
Åge Hareide hefur ákveðið að hætta sem þjálfari A landsliðs karla og hefur hann því látið af störfum að eigin frumkvæði.
U15 lið kvenna mætir Sviss þriðjudaginn 26. nóvember klukkan 11:00
U15 lið kvenna tapaði 0-4 gegn Noregi á UEFA Development Tournament
Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar.
.