Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland mætir Danmörku á mánudag í seinni vináttuleik sínum hér á Pinatar á Spáni.
U19 kvenna tapaði 0-3 gegn Spáni í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.
A kvenna gerði markalaust jafntefli þegar liðið mætti Kanada á Pinatar Arena.
U19 kvenna mætir Spáni á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
KSÍ getur nú staðfest að "heimaleikur" A landsliðs karla í Þjóðadeildar-umspilinu í mars 2025 verður leikinn í Murcia á Spáni þann 23. mars...
Hundurinn Maddli hefur verið kynnt til leiks sem lukkudýr EM kvenna 2025
Víkingur R. gerði markalaust jafntefli gegn FC Noah frá Armeníu
A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum.
A kvenna mætir Kanada á Pinatar Arena á föstudag í vináttuleik.
U19 kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16/U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
.