Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli við Serbíu í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
Ársþing KSÍ fer fram á laugardag. Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba
A landslið kvenna mætir Serbíu ytra á föstudag.
U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
Í ársskýrslu KSÍ 2023 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Selfoss fær hvatningarverðlaun KSÍ í dómaramálum fyrir árið 2023.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024.
U17 kvenna tapaði 0-1 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Leiknir Reykjavík fær að þessu sinni viðurkenning fyrir grasrótarverkefni ársins 2023.
.