Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 kvenna vann flottan 4-0 sigur gegn Kosovó í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.
Ísland vann dramatískan 2-1 sigur gegn Serbíu í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildar UEFA.
U17 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í vináttuleik, en leikið er í Finnlandi.
Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra KSÍ er til og með þriðjudagsins 27. febrúar
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00.
A landslið kvenna mætir Serbíu í seinni umspilsleik liðanna á Kópavogsvelli á þriðjudag klukkan 14:30.
U17 ára landslið kvenna mætir Kósóvó á þriðjudag klukkan 15:00
U17 kvenna tapaði 1-2 gegn Finnlandi í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2024.
78. ársþingi KSÍ er lokið. Að þessu sinni fór það fram í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal.
Ný stjórn KSÍ hefur verið mynduð. Sjö manns voru í framboði um fjögur laus sæti í stjórn.
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ.
Sérstök hvatning var veitt UMF Grindavík og Grindvíkingum á 78. ársþingi KSÍ.
.