Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U18 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 6. – 8. febrúar n.k.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Sigurðar H. Rúnarssonar á markaðssvið og tekur hann formlega til starfa 1. mars næstkomandi.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00.
Ársþing KSÍ 2022 samþykkti að skipa starfshóp til að fjalla um tillögu um varalið í mfl. kvenna. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu til stjórnar...
Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.- 2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík í samstarfi HR, ÍSÍ, UMFÍ og ÍBR.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
Á næstu dögum fara fram fjórar æfingar í hæfileikamótun stúlkna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á skipan þjálfara yngri landsliða kvenna hjá KSÍ. Smellið hér til að lesa nánar.
KSÍ og sprotafyrirtækið SoGreen hafa gert samning sín á milli þess efnis að KSÍ kaupi kolefniseiningar af SoGreen, til næstu fimm ára.
Drög að niðurröðun Utandeildarkeppni KSÍ hefur verið birt á vef KSÍ.
Riðlaskipting 5. deildar karla 2023 hefur verið birt á vef KSÍ.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 11. febrúar...
.