Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
U17 kvenna mætir Slóvakíu á sunnudag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingu á Suðurlandi.
U23 kvenna mætir Danmörku í tveimur vináttuleikjum í apríl.
Laugardaginn 4. febrúar verður haldin Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
A kvenna mætir Sviss í apríl í vináttuleik, en leikið verður ytra.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Pinatar Cup 2023.
Fram eru Reykjavíkurmeistarar karla árið 2023.
Drög að leikjadagskrá í deildakeppnum meistaraflokks karla og kvenna hefur verið birt á vef KSÍ.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna.
U17 kvenna gerði markalaust jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Úrslitaleik í Reykjarvíkurmóti meistarflokks kvenna sem átti að fara fram á morgun, föstudag, hefur verið frestað.
.