Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Alþjóðanefnd FIFA hefur gert minni háttar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær taka gildi 1. júní næstkomandi - en hér á landi við upphaf...
Í dag kl. 16:00 mæta Íslendingar Andorrubúum og er leikurinn liður í forkeppni fyrir undankeppni EM. Þessi fyrri leikur þjóðanna fer fram ytra...
Ekki tókst að brjóta á bak aftur þétta vörn Andorrabúa og markalaust jafntefli varð staðreynd. Heimamenn lögðu allt kapp á að halda markinu...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Andorra. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma...
Gera varð eina breytingu á U21liði karla en hópurinn lagði af stað til Andorra í gærmorgun. Vegna veikinda komst Eyjólfur Héðinsson úr Fylki...
U19 landslið kvenna vann í dag öruggan sigur á Rúmenum í lokaumferð milliriðils EM, sem fram fór í Rúmeníu. Greta Mjöll Samúelsdóttir gerði tvö...
U19 landslið kvenna leikur í dag lokaleik sinn í milliriðli EM, sem fram fer í Rúmeníu. Mótherjarnir í dag eru einmitt heimamenn...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt um eina breytingu á hópnum fyrir leikinn gegn Hvít Rússum í Minsk. Málfríður...
Annar leikur íslenska U19 kvennalandsliðisins í undanriðli EM, fer fram í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma. Mæta þá stelpurnar dönsku...
Íslensku stelpurnar í U19 landsliðinu léku í dag sinn annan leik í undanriðli fyrir EM, sem fram fer í Rúmeníu. Leiknum lyktaði 1-2 fyrir þær...
Á slaginu kl. 11 að íslenskum tíma hefst leikur Englands og Íslands í millirðlum fyrir EM sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu. Ólafur Þór...
Íslenska U19 kvennaliðið tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppni EM en riðillinn er leikinn í Rúmeníu. Íslenska liðið tapaði 1-7 og er það...
.