Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þann 18. júní nk. leikur íslenska A landslið kvenna sinn 100. landsleik. Leikið er við Portúgal í undankeppni fyrir HM 2007. Fyrsti A...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður haldinn að Laugarvatni 12. - 16. júní næstkomandi. Framlengdur frestur er til kl. 12:00 á morgun, miðvikudaginn...
Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Fram og Fylkis í Reykjavíkurmóti 4. flokks karla er fram fór 11. maí síðastliðinn. Fram er...
U21 landslið karla mun taka á móti Andorra á Akranesvelli í dag, fimmtudaginn 1. júní. Leikurinn er seinni leikur þjóðanna en fyrri leiknum lauk...
Framkvæmdanefnd UEFA ákvað á dögunum að hrinda af stað Evrópukeppni U17 kvenna. KSÍ hefur þegar tilkynnt þátttöku Íslands í mótinu en það...
Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem landsliðsþjálfari U17 kvenna. Jón Ólafur mun því stýra liðinu á...
Ákveðið hefur verið að útvíkka leyfiskerfi KSÍ, þannig að það nái einnig til 1. deildar karla. Fundað var með félögum í deildinni í vikunni...
HK/Víking vantar þjálfara fyrir 2. flokk kvenna. Hægt er að nálgast allar upplýsingar hjá Sigurði Víðissyni í síma 863-3571.
Íslenska kvennalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Hafa þær sætaskipti við landslið Úkraínu og stíga upp í 18...
UEFA hefur samþykkt umsókn KSÍ um að fá að halda sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara. Alls voru 41 E-stigs þjálfari sem sóttist eftir að fara á...
Landsliðsþjálfari U17 og U21, Luka Kostic, sinnir útbreiðslu- og fræðslustarfi KSÍ. Heimsækir hann aðildarfélög um allt land og á morgun...
.