Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Búið er að draga í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna.
Miðasala á vináttuleik A landsliðs kvenna gegn Finnlandi hefst á tix.is klukkan 12:00.
Dregið verður í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á föstudag.
Fjöldi breytinga hafa verið gerðar á Bestu deild kvenna vegna þáttöku U19 kvenna í lokakeppni EM
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki sem fara fram í júlí.
Undanúrslit í mjólkurbikar kvenna fara fram föstudag og laugardag
Forkeppni meistaradeildar Evrópu fer nú fram á Kópavogsvelli
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. júní að sekta ÍBV um 100.000 Kr.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 28. júní kl. 17:00
Á fundi sínum 14. júní síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ að sækja um að ársþing UEFA árið 2027 verði haldið á Íslandi.
.