Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Mjólkurbikar karla heldur áfram í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar verða leikin.
Dregið verður í lokakeppni EM 2023 á miðvikudag kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Stjarnan fagnaði sigri í Meistarakeppni KSÍ þegar liðið mætti Íslands- og bikarmeisturum Vals á Origo-vellinum á mánudag.
Heimaleikjum KR og Víkings R. hefur verið víxlað þar sem Meistaravellir eru ekki tilbúnir.
KSÍ auglýsir byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:00.
U16 landslið kvenna vann 4-0 stórsigur gegn Wales í lokaleik sínum á UEFA Development Tournament í Wales í dag, sunnudag.
U16 landslið karla tapaði 3-2 gegn Eistlandi í UEFA Development Tournament á laugardag.
Íslands- og bikarmeistarar Vals taka á móti Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ á mánudag.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 2/2023 KV gegn Stjórn KSÍ, Kórdrengjum, Ægi, KFG, Hvíta Riddaranum, Hamri og Álafossi.
Leikjaskrá allra móta í meistaraflokki hefur verið staðfest nema 5. deild karla og Bikarkeppni neðri deilda.
KSÍ hefur ráðið Norðmanninn Åge Hareide sem þjálfara A landsliðs karla.
U16 lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Ísrael í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament mótinu.
.