Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í nokkrum aga- og kærumálum á undanförnum mánuðum. Hægt er að lesa um þau mál hér.
A landslið karla mætir liði Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í þessum lokaumferðum...
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.
U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.
Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns - dómarar og eftirlitsmenn.
Um 50 þjálfarar sóttu viðburð um liðna helgi þar sem fjallað var um undirbúning landsliðsverkefnis og um Sóknar vörn (Rest Defence).
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 9. nóvember.
Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar karla var 909 og vitanlega ræður aðsóknin að úrslitaleik Víkings og Breiðabliks miklu þar um.
Víkingur R. vann frábæran 2-0 sigur gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni.
Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.
Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
.