Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. – 28. nóvember 2024
Laugardaginn 30. nóvember frá kl. 11:00-14:00 verður hinn árlegi formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U21 karla mætir Póllandi í vináttuleik sunnudaginn 17. nóvember
Til stendur að heiðra einstakling sem verið hefur eldhugi, samhliða vali á íþróttamanni ársins. Nefnast verðlaunin Íþróttaeldhugi ársins.
U19 karla mætir Moldóvu laugardaginn 16. nóvember klukkan 12:00
A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu
Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024.
U19 lið karla vann góðann 0-2 sigur á Aserbaídsjan
Helgi Mikael og Kristján Már dæma í undankeppni EM 2025 U19
Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender dæma á Regions´ cup
.