Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Lúxemborg og Úkraínu í undankeppni EM en leikið verður í Luxemborg, laugardaginn 15. nóvember. Kristni til...
Belgar höfðu betur gegn Íslendingum í vináttulandsleik sem leikinn var í Brussel í kvöld. Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir Belga eftir að...
Þjálfarar A landsliðs karla, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa opinberað byrjunarlið sitt fyrir vináttuleikinn gegn Belgum í Brüssel í...
Samkvæmt upplýsingum frá Knattspyrnusambandi Belgíu hafa nú selt um 25 þúsund miðar á vináttuleik Belgíu og Íslands, sem fram fer á miðvikudag...
Leikmenn A landsliðs karla komu til Brussel í Belgíu á nánudag, en att verður kappi við heimamenn í vináttulandsleik á miðvikudag. Æft var á...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember. Leikið verður í...
Hólmar Örn Eyjólfsson, sem leikur með Rosenborg í Noregi, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn við Belga á miðvikudag...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Belgum og Tékkum núna í nóvember. ...
Uppselt er á leik Tékka og Íslendinga í undankeppni EM en leikið verður í Plzen, sunnudaginn 16. nóvember. Knattspyrnusamband Íslands fékk...
Helgina 15. og 16. nóvember verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar...
Belgar hafa tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir landsleiki gegn Íslandi og Wales en vináttulandsleikur Belga og Íslendingar fer fram í Brussel...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál sem stjórn KSÍ vísaði til nefndarinnar vegna meints brots FH á lögum og reglugerðum KSÍ. Aga- og...
.