Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 28.-30. nóvember. Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem lokið hafa...
Laugardaginn 29. nóvember verður Knattspyrnusamband Íslands með tvo fyrirlestra er tengjast þjálfun ungra og efnilegra leikmanna. Aðgangur er...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla í Boganum á Akureyri og hafa 22 leikmenn varið valdir á þessar æfingar frá sex...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik St. Etienne frá Frakklandi og Quarabag frá Aserbaídsjan í Evrópudeild UEFA en leikið verður í Saint Etienne í...
Stelpurnar í U17 töpuðu naumlega fyrir finnska U18 liðinu en þetta var annar vináttulandsleikur Íslands í ferð þeirra til Finnlands. Lokatölur...
Helgina 29. og 30. nóvember verða æfingar hjá þremur landsliðshópum kvenna, U23, U19, og U17 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum og...
Stelpurnar í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkla í Finnlandi. Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17...
Dregið var í dag í milliriðla fyrir EM 2015 en leikið varður 4. - 9. april á næsta ári. Ísland er í riðli með Frökkum, Rússum og Rúmeníu og...
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Zenit og Benfica í Meistaradeild ungmenna en leikið verður í Pétursborg, miðvikudaginn 26. nóvember. Gunnari...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2016 en keppnin hefst að hausti 2015. Stelpurnar í U17 kvenna munu leika í Svartfjallalandi gegn...
Stelpurnar í U17 töpuðu fyrri vináttulandsleik sínum gegn Finnum í dag en leikið var í Eerikkila. Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimastúlkur eftir...
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að stemmingin í kringum landsliðin, ekki síst A landslið karla, hefur aukist jafnt og þétt undanfarið...
.