Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 ára landslið karla tapaði 2-1 fyrir Skotum í vináttulandsleik sem fram fór í Skotlandi í kvöld, þriðjudag. Ekkert mark var skorað í fyrri...
Dómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir verða að störfum á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins dagana 3.-7. mars...
U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U21 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Eyjólfs...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem tekur þátt í Algarve-mótinu í Portúgal. Mótið stendur yfir frá 2. -9...
FIFA hefur birt lista yfir þá dómara sem dæma á Algarve-mótinu sem fram fer í Portúgal daganna 2. – 9. mars en kvennalandsliðið leikur á mótinu...
Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 23. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 17:30. Gunnar Sverrir Gunnarsson FIFA...
Unglingadómaranámskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við FH og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum...
Halldór Björnsson, þjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum í næstu viku. Leikið er í Skotlandi...
Tveir leikmenn kvennalandsliðsins náðu þeim áfanga á seinasta ári að ná 100 landsleikjum með A-landsliði kvenna. Þetta eru Margrét Lára...
.