Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A-landslið kvenna vann 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu i Portúgal. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var Dagný...
Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í Portúgal í dag, miðvikudag. Byrjunarleikur Íslands er gegn Belgíu og er flautað til leiks...
Hluti þeirra umsækjenda um miða á leiki í úrslitakeppni EM karlalandsliða 2016, sem fengu synjun á umsókn sinni vegna þess að kreditkortagreiðsla...
Nýr landsliðsbúningur var formlega kynntur til sögunnar í dag, þriðjudag – samtímis í höfuðstöðvum KSÍ í Reykjavík og í höfuðstöðvum Errea á...
Þórður Þórðarson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga helgina 4.-6.mars.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdar til æfinga hjá U16 helgina 4. – 6. mars. Æfingarnar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar þjálfara.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir Austurland verða miðvikudaginn 2. mars. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003. Það...
Það styttist óðum í EM í Frakklandi og núna þurfum við að finna flott slagorð sem verður sett á rútu íslenska liðsins. UEFA og Hyundai eru með...
U17 ára lið karla vann 1-0 sigur á Skotlandi í seinni leik liðanna sem fram fór í dag en um var að ræða vináttulandsleiki. Strákarnir okkar unnu...
Um komandi helgi fer fram árleg landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er fenginn...
U17 ára landslið karla tapaði 2-1 fyrir Skotum í vináttulandsleik sem fram fór í Skotlandi í kvöld, þriðjudag. Ekkert mark var skorað í fyrri...
Dómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir verða að störfum á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins dagana 3.-7. mars...
.