Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fer fram á Akranesi, dagana 12. - 16. júní. Umsjón með mótinu hefur Dean Martin U16 þjálfari . Félög leikmanna og...
Mikill áhugi er á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikurinn fer fram þann 2. september í Tampere í Finnlandi. Allir miðar á svæði...
Kvennalandsliðið mun mæta Brasilíu í vináttuleik þann 13. júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á EM í Hollandi...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er þessa dagana á ferðalagi um landið á vegum KSÍ. Tilgangur ferðarinnar er að vekja áhuga og athygli...
Hér á vefsvæði KSÍ má finna uppfærða íslenska útgáfu af knattspyrnulögum FIFA 2017/2018. Sem fyrr er það Gylfi Þór Orrason sem hefur veg og vanda...
Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið helgina 23.-24...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 18. maí frá kl...
Vegna breytinga á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, sem kynntar voru með dreifibréfi þann 12. apríl sl., tók...
Úrslit í leik Árborgar og Hamars í Borgunarbikar karla standa óhögguð. Á fundi sínum fimmtudaginn 4. maí tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál...
Uppselt er á leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli, sunnudaginn 11. júní, kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi hjá...
Á fundi stjórnar KSÍ 26. apríl sl. samþykkti stjórn KSÍ breytingar á 15. gr. reglugerðar KSÍ um knattspyrnumót. Um er að ræða breytingar á grein...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Ísafirði föstudagur 5 Maí. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
.